Umsátur farin í prentun

Það er undarleg tilfinning að sleppa tökunum á svona verkefni sem maður hefur verið með í höndunum í lengri tíma. Maður vill alltaf nostra lengur við, en tíminn er kominn.
Umsátur er farin í prentun og er væntanleg í september.

Ég verð að viðurkenna að ég er mjög spenntur.