Morð í Maðkavík

Það var rétt sagt frá að ég var margspurður hvort bókinn væri um Óla Storm. Ég heyrði reyndar alltaf Óla Orm og var enn meira ruglaður í ríminu. Ég hélt að fólk byggist við barnabók í stað glæpasögu. En Óli Stormur er víst þekktur innan lögreglunnar á Stykkishólmi.

Ég verð að viðurkenna að ég var svoldið stressaður að heyra hvað heimamenn fyndist um bókina og var því mjög feginn að heyra að bókin leggist vel í fólk.

Það er ekki á hverjum degi sem maður er nefndur í sömu setningu og Stephen King.

Ég þakka Hólmurum fyrir mig og óska öllum í leið gleðilegra jóla.

Restina af greininni má nálgast á vef Snæfellinga hér að neðan.

Morð í Maðkavík